Viðgerðir – Verðlisti

Flýtileiðir

Buxur Pils
Kjólar Jakkar, Kápur og Úlpur
Peysur Skyrtur
Vesti Leður
Ýmislegt

Buxur:

Fóðra buxur, hálfar: 9.500kr.
Fóðra buxur, heilar: 16.550kr.
Rennilás á buxur með felulás: 5.350kr.
Rennilás á gallabuxur með lás: 5.350kr.
Rennilás á fínna efni með lás: 4.600kr.
Skipta um sleða á rennilás: 2.500kr.
Setja falskan fald: 3.900kr.
Setja bætur á hné: 6.500kr.
Setja fleyg í hliðar: 9.800kr.
Setja fleyg á mitt bak á gallabuxum: 6.950kr.
Skipta um vasapoka x2: 8.950kr.
Skrefbót í buxur: 6.950kr.
Stoppa í gat: 2.500kr.
Stytta: beinsaumur 2.500kr.
Stytta blindföldun 4.900kr.
Stytta með uppábroti og slitbandi: 5.550kr.
Stytta, blindföldun og halda fald: 3.950kr.
Stytta, fóðraðar og uppábrot: 5.500kr.
Stytta, fóðraðar buxur: 4.500kr.
Stytta, tvístunga: 3.500kr.
Taka mjaðmapoka: 6.500kr.
Taka niður streng dömu: 10.700kr.
Taka niður streng herra: 10.700kr.
Taka ofan af buxum með teygju: 8.900kr.
Víkka í miðju baks dömu: 6.500kr.
Víkka í miðju baks herra: 6.500kr.
Þrengja í miðju baks: 6.500kr.
Þrengja skálmar: 7.300kr.
Þrengja skálmar og stytta: 9.800kr.
Þrengja skálmar, tvístunga: 9.800kr.
Þrengja/víkka gallabuxur í mitt bak: 8.850kr.
Hnépúðar á galla x2: 9.500kr.

Pils:

Fóðra pils: 11.500kr.
Síkka pils: 7.200kr.
Síkka pils með fölskum faldi: 7.950kr.
Skipta um rennilás, felulás: 5950kr.
Skipta um sleða á rennilás: 2.500kr.
Stytta pils fóðrað: 6.500kr.
Stytta pils ófóðrað: 3.900kr.
Stytta pils tvist: 3.900kr.
Taka ofan af streng: 9.800kr.
Þrengja pils, ekki upp í streng: 6.500kr.
Þrengja pils hliðar, streng og stytt: 9.900kr.
Þrengja pils hliðar, streng og víkka: 9.900kr.
Þrengja pils, taka mjaðmapoka: 8.900kr.
Leður þríhyrningur við klauf: 5.500kr.
Þrengja og færa lás: 8.900kr.
Skipta um teygju í streng: 5.900kr.

Kjólar

Færa hlýra 4.380kr.
Skipta um rennilás, felulás 7.950kr.
Skipta um sleða á rennilás: 2.500kr.
Stytta kjól:Frá 3950 fer eftir kjól og efni !!! 3.950kr.
Stytta kjól fóðraðan Frá 6950 fer eftir kjól og efni !!! 6.950kr.
Stytta kjól – tvístunga (teygja):Frá 3950 fer eftir kjó og efni !!! 4.950kr.
Taka af hlýrum: 4.380kr.
Víkka kjól eins og hægt er: 8.950kr.
Þrengja kjól: 8.950kr.
Þrengja kjól (teygja) ol: Frá 3950.- !!! 3.950kr.
Þrengja eða víkka chiffon/útvíða: Verð Mat*

Jakkar, Kápur og Úlpur:

Fóðra ermar: 14.550kr.
Fóðra jakka (1 vasi og fóður): 22.950kr.
Hver auka vasi: 5.550kr.
Fóðra kápu: 25.750kr.
Laga klauf á jakka/kápu: 6.950kr.
Lengja ermar: 6.800 – 9.2500kr.
Lengja ermar með hnappagötum og tölum: 11.950kr.
Loka klaufum x2: 5.620kr.
Lækka kraga: 9.800kr.
Rennilás á barnaúlpu með lás: 6.950 – 8.800kr.
Rennilás á úlpu með lás: 7.950 – 10.500kr.
Skipta um sleða á rennilás: 2.500kr.
Setja innan á vasa, stunginn á: 6.500kr.
Setja bætur á olnboga með bót: 7.850kr.
Skipta um vasapoka x2: 8.950kr.
Stytta ermar: bein stunga 5.950kr.
Stytta ermar á gallajakka: 9.950kr.
Stytta ermar með líningur: 9.950kr.
Stytta ermar með spæl: 7.550kr.
Stytta ermar, ófóðraðar: 5.250kr.
Stytta jakka / kápu 8.950kr.
Stytta jakka / kápu með klauf: 9.500kr.
Taka af öxlum: 14.200kr.
Þrengja jakka: Mat viðmiðunarverð !!1 Frá 9.420kr.
Þrengja kápu: Mat á kápu viðmiðunarverð frá 10.200.- 10.200kr.
Útigallar rennilás yfir 100cm: 10.650kr.
Þrengja jakka og loka klaufum: Mat fer eftir Jakka og tíma !!!! Frá 9500kr.

Peysur:

Bætur á olnboga án bóta: 6.9500kr.
Bætur á olnboga með bót 7.850kr.
Rennilás í flíspeysu:  Frá 7.950kr.
Rennilás í lopapeysu (barna): 4.950kr.
Rennilás í lopapeysu (fullorðins): 5.500kr.
Rennilás með 2 sleðum í lopapeysu: +450kr.
Skipta um sleða á rennilás: 2.500kr.
Stytta ermar á peysu: 5.500kr.
Stytta peysu að neðan: 6.500kr.
Þrengja peysu í hliðum: Frá 6.500kr.
Bolur stytta/tvístunga:Meta !!!

Frá kr 3.500

3.500kr

Skyrtur

Hnappagöt á ermar, fyrir ermahnappa 4.500kr.
Stytta ermar á skyrtu: með líningum 8.500kr.
Stytta skyrtu: 4.500kr.
Taka af öxlum: 7.500kr.
Þrengja skyrtu: 7.500kr.
Þrengja skyrtu með frönskum saum: 8.950kr.

Vesti

Taka úr handveg: 7.500kr.
Víkka vesti (sett í baki): 8.900kr.
Þrengja vesti: 8.500kr.

Leður

Fóðra leðurjakka: 32.500kr.
Lengja ermar:  Mat!!! 10.500kr.
Líming á leðri, minnsta: 4.500kr.
Minnsta viðgerð á leðri: 4.500kr.
Rennilás á leðurbuxur með lás: 8.500kr.
Rennilás á leðurjakka með lás: 12.500kr.
Skipta um sleða á rennilás: 3.550kr.
Stytta ermar á leðurjakka: 11.500kr.
Stytta ermar á leðurjakka með líningu: Mat!!! 11.500kr.
Stytta leðurbuxur, líma: 6.850kr.
Stytta leðurbuxur, stunga: 6.850kr.
Stytta leðurjakka: Mat!!! 16.950kr.
Stytta leðurjakka með klauf: Mat!!! 14.700kr.
Stytta leðurkápu: Mat!!! 16.520kr.
Stytta leðurkápu með klauf:Mat !!! 14.700kr.
Stytta leðurpils: 8.800kr.
Taka af öxlum á leðri: Mat !! Frá17.590kr.
Þrengja leðurbuxur, skálmar: Mat !! Frá 14.000kr.
Þrengja leðurbuxur í mitt bak: 10.950kr.
Þrengja leðurjakka:  Mat Frá 15000 15.000kr.
Skipta um vasapoka: 7.5500kr.
Skipta um 2 vasapoka: 10.500kr.
Fóðra leðurbuxur: 25.950kr.

Ýmislegt

Festa eina tölu í höndum: 1.250kr.
Festa eina tölu í vél 1.250kr.
Sauma gardínulengjur stk.: Verð Mat*
Saumspretta:Frá !!!! !!!  1.500kr.
Smella: 1.550kr.
Stytta gardínur: Ath Fer eftir Gardínuefni  1  lengja 4.500kr.
Skipta um fóður í tösku með 1 vasa: 9.500kr.
Hnappagat og tala: 2.500kr.
Sauma vasa með 2 brúnum: 8.500kr.
Stoppa í gat/bót: Mat  !!!   Frá2.220kr.
Verð á vinnu á klukkutíman: 12.000.kr

* = Verður að koma með kjólin eða gardínuna til að fá verð á verkið. Öll verð eru viðmiðunar verð með vsk.