Heima Um Lost.is
Lost.is - Um Lost.is
Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

LOST.is

Vefverslunin Lost.is

 

Markmið vefverslunnar Lost.is er að hafa á boðstólum fjölbreytt úrval af vöru á hagstæðu verði með stuttum afhendingartíma.

Upplag vörumagns er mjög mismunandi og getur verið frá einu stykki upp í nokkra tugi.

Vörur eru sendar með pósti og greiðist sendingar kostnaður af viðtakanda og fundin ódýrasti sendingarmáti sem völ er á hverju sinni.

Afhendingartími vörunúmers sem til er á lager á aldrei að fara yfir eina viku að öllu jöfnu, en getur líka verið einungis nokkrir dagar.

Ef vörunúmer er ekki til á lager er kaupandi látin vita samstundis með tölvupósti.

Í sumum tilfellum er hægt að sérpanta inn fyrir kaupanda og þá er afhendingar tíminn lengri og verður að finna út afhendingartíma fyrir hverja pöntun.

 

Við erum staðsett í Dugguvogi 2, 104 Reykjavík og Iðufelli 14, 111 Reykjavík

 

Gangi ykkur vel.

Fyrir hönd Lost.is

Stefanía M. Aradóttir

-Framkvæmdarstjóri

 

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 20. desember 2011 08:41
 

InnskráningSkráðu þig með facebook!

Lækaðu okkur á facebook

Lost.is | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | 566-7625 | lost@lost.is
Innrömmun Mosfellsbæjar | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | 566-7625 | 894-1825 | adam@lost.is
Saumastofa Íslands | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | 581-3330 | 866-0695 | Fax: 568-7855 | stefara@lost.is

Pinaðu okkur
Findu okkur á Facebook
Eltu Okkur