Heima Skilmálar og Greiðslumöguleikar
Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skilmálar

Öll verð á Lost.is eru gefin upp með vsk.
Lost.is áskilur sér rétt til að breyta verði eða hætta með tilteknar vörur án nokkurs fyrirvara.
Reynt er að tryggja að allar upplýsingar á Lost.is séu réttar.
Engin ábyrgð er tekin á innsláttarvillum eða röngum og úreltum upplýsingum.

Skilaréttur


Leyfilegt er að skila vörum innan 14 daga frá afhendingu.
Skila þarf vörunni í góðu lagi og í upprunalegum umbúðum.
Sé vara gölluð þá endurgreiðir Lost.is vöruna eða sendir aðra vöru í staðinn.

 

Greiðslumöguleikar

Lost.is býður upp á þrjá greiðslumöguleika:
  1. Millifærsla- Upplýsingar um reikningsnúmer koma fram á staðfestingu pöntunar, sem einnig er send kaupanda með tölvupósti. Þegar greiðsla hefur verið staðfest er varan send til kaupanda með pósti.
  2. Kreditkort- Greiðslusvæðið er varið með dulkóðun. Sé valið að greiða með kreditkorti færist viðskiptavinur sjálfkrafa yfir á öruggt svæði hjá Valitor, þar sem gengið er frá greiðslunni. Hægt er að sjá þau kort sem hægt er að greiða með á vef Valitors.
  3. Sækja - Þú getur pantað vörur á síðu Lost.is og sótt þær til okkar í Dugguvogi 2, 104 Rvk og greitt á staðnum.
Athugið!
Lost.is afgreiðir eingöngu pantanir sem greitt hefur verið fyrir, nema samið hafi verið um annað. Því er mjög mikilvægt að ganga strax frá millifærslu að pöntun lokinni ef sá greiðslukostur hefur verið valinn.
Íslandspóstur eða Lost.is sjá um sendingar pantana. Því gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu. Pöntunum er komið á pósthús alla mánudaga og fimmtudaga.

Ef spurningar vakna biðjum við ykkur að senda okkur tölvupóst á netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og við svörum innan 24 tíma.

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 29. júní 2011 11:11
 

InnskráningSkráðu þig með facebook!

Lækaðu okkur á facebook

Lost.is | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | 566-7625 | lost@lost.is
Innrömmun Mosfellsbæjar | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | 566-7625 | 894-1825 | adam@lost.is
Saumastofa Íslands | Dugguvogur 2, 104 Reykjavík | 581-3330 | 866-0695 | Fax: 568-7855 | stefara@lost.is

Pinaðu okkur
Findu okkur á Facebook
Eltu Okkur